Aðalfundur Árvakurs 2006

Sverrir Vilhelmsson

Aðalfundur Árvakurs 2006

Kaupa Í körfu

Hallgrímur B. Geirsson, framkvæmdastjóri Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, tilkynnti á aðalfundi félagsins í gær að hann hefði óskað eftir að sér yrðu veitt starfslok sem framkvæmdastjóri. Stjórn Árvakurs hefur fallist á þessa ósk Hallgríms. MYNDATEXTI: Hallgrímur B. Geirsson framkvæmdastjóri á aðalfundi Árvakurs í gær. Við hlið hans situr Stefán Pétur Eggertsson stjórnarformaður. *** Local Caption *** Aðalfundur Árvakurs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar