Vorleikur við Haukavöllinn í Hafnarfirði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vorleikur við Haukavöllinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Gamla grasinu hefur verið flett ofan af Haukavellinum í Hafnarfirði. Grasið er þó ekki gagnslaust með öllu því börn léku sér í gær við grasrúllurnar og reyndu að komast ofan á þær með því að taka gott tilhlaup. Engum sögum fer af því hvort markmiðið hafi tekist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar