Snæfrost - Grundarfjörður

Gunnar Kristjánsson

Snæfrost - Grundarfjörður

Kaupa Í körfu

NÝSTOFNAÐ fyrirtæki, Snæfrost hf., hyggst reisa og reka 6000 rúmmetra frystigeymslu á landsvæði, sem verið er að fylla upp norðan við Stóru bryggju í Grundarfirði. MYNDATEXTI: Landfylling Dýpkunarskipið Perlan vinnur þessa dagana við að dæla efni undir væntanlega landfyllingu norður af Stóru bryggju. Frystigeymslurnar verða byggðar þar um leið og nýja landið verður tilbúið til bygginga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar