Aðalfundur Símans 2006

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Aðalfundur Símans 2006

Kaupa Í körfu

Samþjöppun eignarhalds er farin að skerða samkeppni og hafa áhrif á velgengni Skjásins, gagnvirks sjónvarps Símans. MYNDATEXTI: Endurskoðun Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Símans, sagði á aðalfundi félagsins í gær að viðskipti Símans við Kögun yrðu endurskoðuð í kjölfar kaupa Dagsbrúnar á 51% hlut í Kögun. Með Lýð á háborði fundarins var Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar