Norræna félagið

Eyþór Árnason

Norræna félagið

Kaupa Í körfu

"Á ÞESSUM degi árið 1962 var undirritaður í Helsinki sáttmáli um það hvernig Norðurlöndin hygðust starfa saman að menningarmálum, réttarfari og fleiru. Þetta var grunnurinn að því að Norðurlöndin fóru að verða meira eins og eitt land," segir Þorvaldur S. Þorvaldsson, formaður Norræna félagsins í Reykjavík, um dag Norðurlandanna sem haldinn er hátíðlegur í dag. MYNDATEXTIÞorvaldur S. Þorvaldsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar