Norræna félagið

Eyþór Árnason

Norræna félagið

Kaupa Í körfu

Við erum ungt fólk sem hefur áhuga á norrænu samstarfi og við vinnum í samstarfi við ungmennadeildir á öllum hinum Norðurlöndunum," segir Freyja Finnsdóttir, meðstjórnandi í stjórn Norræna félagsins í Reykjavík og stjórnarmeðlimur ungmennadeildar Norræna félagsins á Íslandi, um starfsemi ungmennadeildarinnar. "Við hittum meðlimi ungmennadeilda á hinum Norðurlöndunum oft á ári og höldum sameiginleg ungmennamót þar sem við höfum þema og njótum félagsskapar hvort annars. Hér heima höfum við svo haldið tungumálanámskeið, kvikmyndakvöld með myndum frá Norðurlöndunum og alls kyns uppákomur til að auka tengsl okkar við Norðurlöndin." MYNDATEXTI Freyja Finnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar