Kvennakirkjan

Kvennakirkjan

Kaupa Í körfu

FERMINGARBÖRN Kvennakirkjunnar eru fjögur í ár en nú verða í fyrsta skipti drengir fermdir þar. Ásgrímur Hermannsson var fyrsti strákurinn sem ákvað að láta ferma sig í Kvennakirkjunni. "Frænka mín, sem er í Kvennakirkjunni, spurði mig hvort ég vildi ekki verða fyrsti strákurinn til að fermast hér. Ég fór í messu og mér fannst svo gaman þar að ég ákvað að mæta í fermingarfræðsluna. Þetta er eina messan sem ég sofnaði ekki næstum því í," sagði Ásgrímur. MYNDATEXTI: Séra Auður Eir og fermingarbörn Kvennakirkjunnar, Gísli, Ásgrímur, Stefanía og Björgvin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar