Vélarvana

Skapti Hallgrímsson

Vélarvana

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að snjóað hafi á Akureyri í gær hafði litla þýðingu að skafa framrúðuna á þessari bifreið. Hún fer að minnsta kosti varla yfir Kjöl á næstunni, ekki einu sinni þó byggður verði upp almennilegur vegur. Þetta ástand bílsins er líklega það sem kallast, í orðsins fyllstu merkingu, að vera vélarvana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar