Jóni Kristjánssyni afhentur undirskriftalisti

Eyþór Árnason

Jóni Kristjánssyni afhentur undirskriftalisti

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR fjórtán félagasamtaka afhentu Jóni Kristjánssyni, formanni stjórnarskrárnefndar, yfirlýsingu í gær, á alþjóða vatnsdeginum, þar sem hvatt er til þess að ákvæði um vatn verði sett í stjórnarskrána, en endurskoðun hennar stendur nú yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar