Brimborg

Brynjar Gauti

Brimborg

Kaupa Í körfu

BRIMBORG hefur keypt húsnæði og lóð Bílaréttinga og bílasprautunar Sævars á Bíldshöfða 5. Þetta er liður í umfangsmiklum fasteignakaupum Brimborgar en áður hafði fyrirtækið keypt á Bíldshöfða 8 þar sem nú eru sölusalir fyrir Mazda og Citroën og auk þess hefur Brimborg fyrir nokkru keypt lóð í Kópavogi sem enn er óljóst til hvers verði nýtt. Alls nemur fjárfesting Brimborgar á skömmum tíma nokkur hundruð milljónum króna MYNDATEXTI Brimborg hefur fest kaup á húsnæði og lóð Bílaréttinga Sævars á Bíldshöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar