Jeppaferð með Norðmönnum
Kaupa Í körfu
Á GÓÐVIÐRISDÖGUM um helgar liggur stundum straumur jeppa og manna á fjöll og jökla. Um síðustu helgi var staddur á Íslandi 22 manna hópur Norðmanna úr 4x4 klúbbi sem Norðmaðurinn Trygve Haug stofnaði fyrir þremur árum. Trygve er einn af eigendum Birger N. Haug, sem er stærsta Nissan og Subaru umboð Noregs og fyrirtækið er í samstarfi við Fjallasport um breytingar á jeppum. Trygve lét senda á undan sér Nissan Patrol jeppa sinn til Íslands og þar var honum breytt fyrir 38 tomma dekk hjá Fjallasporti. Þetta var farkostur Trygve í ferðinni upp að Landmannalaugum um síðustu helgi. MYNDATEXTI Eldri Toyota á 38" föst í krapa. Norðmaður myndar atburðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir