Skíðalandsmót 2006

Skapti Hallgrímsson

Skíðalandsmót 2006

Kaupa Í körfu

SKÍÐAMÓT Íslands hófst í Ólafsfirði í gærkvöldi þegar keppt var í sprettgöngu. Mótið verður síðan formlega sett í kvöld í Dalvíkurkirkju. Sævar Birgisson frá Sauðárkróki sigraði í karlaflokki og Elsa Guðrún Jónsdóttir í kvennaflokki, en hún hefur sigrað í sprettgöngu kvenna síðan fyrst var keppt í henni á mótinu árið 2002. MYNDATEXTI: Sævar Birgisson fékk góðar móttökur hjá föður sínum, Birgi Gunnarssyni, þegar fyrsti titill Sauðárkróks í göngu var í höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar