Hagnýtt meistaranám í ritstjórn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hagnýtt meistaranám í ritstjórn

Kaupa Í körfu

HAGNÝTU meistaranámi í ritstjórn og útgáfu verður hleypt af stokkunum næsta haust við hugvísindadeild Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Samningur undirritaður. (F.v.) Ólafur Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Páll Bragi Kristjónsson, forstjóri Eddu, og Oddný Sverrisdóttir, forseti hugvísindadeildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar