Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Varnarliðið Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Rafiðnaðarsambandið varar við rafmagnsleysi á vellinum ÖLL öryggistæki, lendingarbúnaður og samskipti á Keflavíkurflugvelli er tengt í gegnum rafkerfi varnarliðsins og hafa trúnaðarmenn Rafiðnaðarsambandsins á Suðurnesjum varað við því völlurinn gæti orðið óstarfhæfur ef varnarliðið tekur búnað sinn með... MYNDATEXTI: Rafiðnaðarsambandið segir að öll öryggistæki, lendingarbúnaður og samskipti á Keflavíkurflugvelli séu tengd í gegnum rafkerfi varnarliðsins og völlurinn gæti orðið óstarfhæfur ef varnarliðið taki búnað sinn með sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar