Söngleikurinn Frelsið sýndur

Hafþór Hreiðarsson

Söngleikurinn Frelsið sýndur

Kaupa Í körfu

Húsavík | Frelsið, söngleikur eftir þá Gunnar Skúla Hervarsson og Flosa Einarsson, var settur á svið í sal Borgarhólsskóla á dögunum. Það var tómstundasmiðjan Keldan sem stóð að sýningunni og komu leikarar úr 10. bekk skólans. MYNDATEXTI Frelsi Dagmar Pálsdóttir, Þórunn Torfadóttir, Elfar Árni Aðalsteinsson og Snædís Birna Björnsdóttir sjást hér í hlutverkum sínum í Frelsi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar