Verkalýðsfélagið 75 ára

Guðrún Vala

Verkalýðsfélagið 75 ára

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Verkalýðsfélag Borgarness varð 75 ára þann 22. mars og af því tilefni ákvað stjórn félagsins að láta samfélagið njóta þess, í staðinn fyrir að efna til hátíðahalda. Á afmælisdaginn var tilkynnt hver fengi "afmælispakkann" en mikil leynd hafði hvílt yfir því. Sveinn G. Hálfdanarson formaður Verkalýðsfélagsins sagði við athöfnina að stjórnin hefði verið einhuga um að þörfin væri mest í málefnum eldri borgara. MYNDATEXTI: Ánægð Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins, og Sveinn G. Hálfdánarson, formaður Verkalýðsfélags Borgarness.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar