Sólveig Karvelsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sólveig Karvelsdóttir

Kaupa Í körfu

Það sem greinir kynin fyrst og fremst að, fyrir utan líkamlega eiginleika, er mótun samfélagsins. Við fæðumst inn í þetta samfélag og þar eru viðteknar reglur og gildi sem við lögum okkur að. Mótun samfélagsins hefst strax frá fyrsta degi. Hún kemur fram í öllu viðmóti fólks við börn og í öllum fyrirmyndum barnanna," segir Sólveig Karvelsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands. MYNDATEXTI Sólveig Karvelsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar