Chapel í Hólabrekkuskóla

Chapel í Hólabrekkuskóla

Kaupa Í körfu

"Þetta gekk æðislega vel," sagði Anna María Ómarsdóttir, nemandi í Hólabrekkuskóla, í gærkvöldi að lokinni skemmtidagskrá sem unglingar í listasmiðju skólans stóðu fyrir til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar