Boeing 757

Árni Torfason

Boeing 757

Kaupa Í körfu

Flugvél Loftleiða Icelandic í 20 daga lúxusferð kringum hnöttinn með 92 efnaða ferðamenn LOFTLEIÐIR Icelandic eru nú að fljúga með 92 efnaða ferðamenn sem eru í 20 daga lúxusferð kringum hnöttinn. Farkosturinn er Boeing 757-flugvél sem var sérstaklega breytt vegna fararinnar. MYNDATEXTI: Flugvélin var innréttuð með 92 þægilegum sætum vegna lúxushnattferðarinnar. Farþegarnir fá kampavín og kavíar í morgunmat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar