Páskaliljur í undirbúningi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páskaliljur í undirbúningi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ styttist óðum í páskana, enda ekki nema tæpar þrjár vikur þar til þeir halda innreið sína. Það er því ekki seinna vænna en huga að páskaliljunum, eins og hann Björn Þórisson hjá Garðyrkjustöð Ingibjargar gerir á myndinni, en það eru einmitt ein til tvær vikur í að þær verði tilbúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar