Keppni verkfræðinema í HÍ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Keppni verkfræðinema í HÍ

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ríkti spenna í verkfræðideild Háskóla Íslands þegar 75 nemar í véla- og iðnaðarverkfræði efndu til keppni í brúarbroti! Þessi keppni er árlegur viðburður en að þessu sinni var þátttakan mjög góð en 42 hópar skiluðu inn tillögum. MYNDATEXTI Nemendur voru einbeittir á svip þegar þeir bjuggu sig undir að brjóta brýrnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar