Fundur Kjalarnesi

Sverrir Vilhelmsson

Fundur Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

KJALARNESIÐ hefur setið á hakanum hjá yfirvöldum í Reykjavíkurborg og ekki verið staðið við fögur fyrirheit sem gefin voru við sameiningu sveitarfélaganna. MYNDATEXTI Rúmlega 30 íbúar mættu á fundinn, sem haldinn var í fyrrakvöld í Fólkvangi, félagsheimilinu á Kjalarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar