Bakkavör aðalfundur

Bakkavör aðalfundur

Kaupa Í körfu

TILKYNNT var aðalfundi Bakkavarar Group í Íslensku óperunni í gær að Lýður Guðmundsson myndi láta af störfum sem forstjóri fyrirtækisins síðar á árinu og taka við starfi stjórnarformanns Exista í framhaldinu. MYNDATEXTI Aðalfundur Stjórn Bakkavarar Group á aðalfundi félagsins í gær. Lýður Guðmundsson forstjóri er annar frá vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar