Peter Streich 13 ára þýðir bækur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Peter Streich 13 ára þýðir bækur

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru ekki margir sem hafa þýtt tuttugu bækur þegar þeir eru aðeins þrettán ára, en svo er um Peter Streich, 13 ára gamlan strák frá Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann hefur slíkan áhuga á Íslandi og íslenskri menningu að undrum sætir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar