Peter Streich 13 ára þýðir bækur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Peter Streich 13 ára þýðir bækur

Kaupa Í körfu

Ég hef haft brennandi áhuga á öllu sem við kemur Íslandi alveg frá því ég var smábarn og það hefur ágerst eftir að ég heimsótti landið," segir hinn þrettán ára gamli Peter Streich sem nú er í annað sinn í heimsókn á Íslandi en hann býr ásamt fjölskyldu sinni á bóndabæ í Wisconsin í Bandaríkjunum. Peter er ekkert venjulegur strákur því hann hefur kynnt sér íslenska menningu af slíkum ákafa að þekking hans er á við það sem gerist hjá fræðimönnum. MYNDATEXTI Peter heldur mikið upp á þessa bók Sigrúnar Eldjárn, af því að í henni er svo mikið um þjóðlegan fróðleik og honum finnst hún líka skemmtileg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar