Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

SKÁKSAMBAND Íslands bauð skákunnendum til mikillar skákhátíðar fyrstu þrjár vikur þessa mánaðar. Fjörið byrjaði með fjölmennasta skákmótinu, sem árlega er teflt á Íslandi, Íslandsmóti skákfélaga. Eftir eins dags hvíld var tekið til við alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið, hið 22. í röðinn MYNDATEXTI Hjörvar Steinn Grétarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar