Stoppleikhópurinn

Stoppleikhópurinn

Kaupa Í körfu

STOPPLEIKHÓPURINN fagnar um þessar mundir 10 ára leikafmæli sínu. Á þessu tímabili hefur leikhópurinn frumsýnt 18 ný íslensk leikrit, sem eru sérstaklega ætluð börnum og unglingum. MYNDATEXTI Leikritið Emma og Ófeigur eftir Árna Ibsen verður frumsýnt í meðförum Stoppleikhópsins í Iðnó í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar