Gervigreind
Kaupa Í körfu
Stofnendur Félags Íslands um gervigreind og vitvísindi og spá því að gervigreindarbyltingin verði miklu meiri bylting en tölvubyltingin var. Svífandi sjálfstýrðar ryksugur, örbylgjuofnar sem passa upp á poppið, ljósabekkir sem stilla perurnar eftir húð notandans, rafrænn sundlaugarvörður, og gervihné sem lagar sig að fæti eigandans. "Gervigreind er þegar tölva framkallar það sem við myndum skilgreina sem hugsun eða hegðun manna eða dýra," segja þeir fúsir að útskýra fyrirbrigðið fyrir lesendum. "Þegar unnið er með gervigreind kemur ekki bara tölvunarfræði við sögu heldur einnig sálfræði, stærðfræði og rafeindafræði svo eitthvað sé nefnt. "Gervigreindarbyltingin verður miklu meiri bylting en tölvubyltingin var," segir Freysteinn Alfreðsson, stjórnarmaður í nýstofnuðu Félagi Íslands um gervigreind og vitvísindi. Formaðurinn, Hrafn Þorri Þórisson, tekur undir þetta: MYNDATEXTI: "Innan skamms má búast við því að gervigreind verði í flestum hlutum," segja þeir Hrafn Þorri og Freysteinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir