Listadagar í Garðabæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Listadagar í Garðabæ

Kaupa Í körfu

LISTADAGAR barna og ungmenna í Garðabæ hafa verið haldnir undanfarna daga. Þema listadaga í ár er Ævintýri og hefur verið boðið upp á margt sem tengist þessu hugtaki á einn eða annan hátt. Börn í Barnaskóla Hjallastefnunnar fóru í skrúðgöngu út í "Ævintýraskóg" síðastliðinn föstudag þar sem m.a. leikþáttur úr sögunni Skilaboðaskjóðan var unninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar