Max Schmid

Einar Falur Ingólfsson

Max Schmid

Kaupa Í körfu

Í nærfellt þrjá áratugi hefur svissneski ljósmyndarinn Max Schmid verið að sækja Ísland heim og í vikunni kemur út fimmta bók hans um landið. Einar Falur Ingólfsson ræddi við Schmid um ferilinn, sýn hans á landið og virkjanaframkvæmdir á hálendinu. MYNDATEXTI: "Ísland er svo lítið byggt, hér er svo mikið af ósnortinni náttúru - náttúran er sú perla sem Íslendingar eiga," segir svissneski ljósmyndarinn Max Schmid sem hefur tekið myndir á Íslandi frá því árið 1968.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar