Kakóbaunir

Arnaldur Halldórsson

Kakóbaunir

Kaupa Í körfu

Kakórunninn óx villtur á Yucatan-skaga í Mexíkó en samkvæmt elstu heimildum var kakórækt hafin í á sjöundu öld og jafnvel fyrr. Mayar voru fyrstir til að rækta kakórunna og notuðu í bragðmikinn drykk sem þeir kölluðu "xocolatl" og þaðan er orðið súkkulaði komið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar