Food and fun

Arnaldur Halldórsson

Food and fun

Kaupa Í körfu

Sigurvegarinn á Food & fun í ár var Tina D. Vik, kokkur á hinum virta veitingastað Bagatelle í Osló. Tina hafði rétt áður en hún kom sigrað í keppninni Kvenkokkur ársins í Noregi. "Hún var í góðri keppnisæfingu," segir Jónas Oddur Björnsson sem var aðstoðarmaður Tinu á Food & fun og lét M-blaðinu góðfúslega í té tvær uppskrifta Tinu úr keppninni. Jónas Oddur er annars árs nemi í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og vinnur á veitingastaðnum Vox á Nordica Hótel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar