Brauðbakstur

Arnaldur Halldórsson

Brauðbakstur

Kaupa Í körfu

Það er mun auðveldara að baka brauð en margir halda. Það eru bara nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og fínt að læra eina aðferð vel. Þjálfaðir gerdeigsbakarar þurfa engar uppskriftir því þeir þekkja hvernig gott deig lítur út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar