Norræna húsið Laufey og Krystyna tónleikar

Brynjar Gauti

Norræna húsið Laufey og Krystyna tónleikar

Kaupa Í körfu

Fyrstu tónleikar ársins á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar verða haldnir í dag. Tónleikasyrpan hefur nú flutt aðsetur sitt úr Borgarleikhúsinu og verður framvegis í Norræna húsinu. MYNDATEXTI: Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Krystyna Cortes píanóleikari á æfingu í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar