Sigurður B. Stefánsson

Sigurður B. Stefánsson

Kaupa Í körfu

Ástand íslensks hlutabréfamarkaðar síðustu vikuna bendir til þess að um skammvinnt hjöðnunarskeið sé að ræða. Sigurður B. Stefánsson, sérfræðingur hjá Glitni, segir skammvinna lækkun ekki eiga að koma á óvart eftir mikla og stöðuga hækkun. MYNDATEXTIÍslensk hlutabréf hafa að líkindum ekki náð hámarki á þessum áratug, enda líklegt að 3-4 ár séu eftir af yfirstandandi hagvaxtarskeiði, segir Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Glitni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar