AFA

AFA

Kaupa Í körfu

Á ÞRIÐJA hundrað manns sótti stofnfund AFA - aðstandendafélags aldraðra í gær. Í ályktun sem samþykkt var segir að félagið muni þrýsta á að farið verði í þjóðarátak í búsetu- og kjaramálum aldraðra og fyrir breyttu viðhorfi þjóðfélagsins til þessa aldurshóps. MYNDATEXTI Eitt af markmiðum hins nýja félags er að efla virðingu fyrir lífi og ævistarfi aldraðra og efla samvinnu og samheldni aðstandenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar