Ferjan Baldur

Gunnlaugur Árnason

Ferjan Baldur

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Innan skamms verður tekin í notkun ný Breiðafjarðarferja í stað núverandi Baldurs en nýja skipið mun einnig bera það nafn. Núverandi ferja hefur verið seld til Finnlands og fer sína síðustu áætlunarferð 31. mars næstkomandi. Fyrsta áætlunarferð nýja skipsins verður þó ekki fyrr en 11. eða 12. apríl. MYNDATEXTIMálunum bjargað Bíll hífður upp á efsta dekk. Yfir sumartímann annaði Baldur engan veginn eftirspurninni eftir að flytja bíla yfir Breiðafjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar