Stjórnarskrárnefnd ráðstefna
Kaupa Í körfu
26.GREIN stjórnarskrárinnar leiðir af sér stjórnskipulegt klúður og skýra þarf hlutverk og heimildir forseta Íslands við lagasetningu auk reglna um almennar þjóðaratkvæðagreiðslur. Forseti Íslands getur komið í veg fyrir framkvæmd stjórnarathafna með því að synja um undirskrift sína. Stjórnarkreppa gæti verið í uppsiglingu á Íslandi og stjórnarskrárnefnd ætti að íhuga hvort hlutverk forseta við stjórnarmyndanir ætti ekki að nefna í stjórnarskrá. Ólíkt forsetum lýðveldisins þurfti Kristján konungur tíundi aldrei að meta sjálfur í hvaða röð íslenskir þingskörungar ættu að spreyta sig á stjórnarmyndun. Síðast en ekki síst hefur aldrei hérlendis verið mótuð utanríkisstefna án þátttöku forseta Íslands. MYNDATEXTIMálþingið var haldið í Þjóðminjasafninu. F.v. Björg Eva Erlendsdóttir fundarstjóri og fyrirlesararnir Svanur Kristjánsson, Björg Thorarensen, Þórður Bogason, Guðni Th. Jóhannesson og Helgi Skúli Kjartansson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir