Jeff Who?

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jeff Who?

Kaupa Í körfu

Tónlist | Hljómsveitin Jeff Who? heldur þrenna tónleika í New York um mánaðamótin Hljómsveitin Jeff Who? heldur til New York í næstu viku þar sem hún hyggst troða upp á þremur stöðum á Manhattan. Þar á meðal eru áætlaðir tónleikar á hinum fornfræga stað CBGB's en staðnum verður að öllum líkindum lokað á þessu ári. Höskuldur Ólafsson hitti á tvo meðlimi Jeff Who? og spurði þá út í eitt og annað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar