Laugar

Brynjar Gauti

Laugar

Kaupa Í körfu

Þau eru þarna á göngubrettunum," segir starfsmaður World Class í Laugum þegar Katrín Brynja Hermannsdóttir hefur ráfað í dágóðan tíma um líkamsræktarstöðina í leit að viðmælendum sínum, Guðmundi R. Einarssyni og Höllu Kristinsdóttur. Hjónin Guðmundur R. Einarsson og Halla Kristinsdóttir eru hress, lífsglöð og ákaflega vel á sig komin líkamlega enda hefur hreyfing ávallt verið stór partur af lífi þeirra. Guðmundur hélt upp á áttræðisafmæli sitt í fyrra og Halla verður sjötíu og fimm ára á árinu. MYNDATEXTI Kaldi potturinn er ákveðin áskorun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar