Frost við Skógafoss

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frost við Skógafoss

Kaupa Í körfu

Þó svo að frostið geti verið leiðigjarnt á tímum, geta margar birtingarmyndir þess verið stórfenglegar eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Skógafoss. Auk þess sem snjó hafði lagt yfir landið að undanförnu hafði úðinn af fossinum frosið á plöntum og steinum. Búast má við að frostið herji á landsmenn næstu daga en fari heldur minnkandi. Vænta má að jákvæðar tölur fari að láta kræla á sér í veðurkortum um miðja næstu viku því samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar er von á að fari að hlýna á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar