Kristján Steingrímur Jónsson-

Kristján Steingrímur Jónsson-

Kaupa Í körfu

Á laugardag var opnuð í Safni sýning á verkum Kristjáns Steingríms Jónssonar. Sýningin ber yfirskriftina "Teikningar" og stendur til 8. apríl. Sýning bandaríska ljósmyndarans Roni Horn, "Some Photos", sem opnuð var í Safni 11. febrúar hefur verið framlengd og stendur einnig til 8. apríl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar