Valur - Haukar 28:25
Kaupa Í körfu
Titilvörn Hauka á Íslandsmóti kvenna í handknattleik er í algeru uppnámi eftir tap gegn Val, 28:25, í Laugardalshöll á laugardaginn. ÍBV stendur með pálmann í höndunum, stigi á undan Val og Haukum þegar aðeins ein umferð er eftir. MYNDATEXTI: Harpa G. Melsted, leikmaður Hauka, sækir að marki Vals, þar sem Ágústa Edda Björnsdóttir og Drífa Skúladóttir eru til varnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir