Askja

Askja

Kaupa Í körfu

VIÐ Garðarsbraut á Húsavík stendur fornfrægt hús sem Askja heitir og var upphaflega í eigu verslunar Örum & Wulff. Þar hefur í gegnum tíðina verið margvísleg starfsemi, t.a.m. verslun og þjónusta á neðri hæðinni og íbúðir, skrifstofur ofl. MYNDATEXTI: Askja er í miðbæ Húsavíkur, stendur við Garðarsbraut sem er aðalgata bæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar