Nýja búgarðabyggðin í Árborg

Morgunblaðið/ Sigurður Jónsson

Nýja búgarðabyggðin í Árborg

Kaupa Í körfu

Nýtt og sérstakt byggðahverfi hefur verið skipulagt í landi Kaldaðarness um 4 kílómetra frá Selfossi...Jörundur Gauksson er framkvæmdastjóri verkefnisins um Klasabyggðina. Hann segir að gerður hafi verið samningur við sveitarfélagið Árborg um þjónustu á svæðinu þannig að þeir sem þar setjist að njóti sömu þjónustu og væru þeir í þéttbýli. Skólaakstur verður frá svæðinu, heitt og kalt vatn verður þar eins og á öðrum íbúasvæðum Árborgar og íbúar munu njóta snjómoksturs frá sveitarfélaginu. MYNDATEXTI: Jörundur Gauksson, framkvæmdastjóri hinnar nýju Tjarnabyggðar í Árborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar