Samstarf Hrunamannahrepps og J.Á.

Samstarf Hrunamannahrepps og J.Á.

Kaupa Í körfu

Flúðir | Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um samstarf Hrunamannahrepps og J.Á. verktaka á Selfossi um byggingu íbúða fyrir eldri borgara á Flúðum. Gengið var frá yfirlýsingunni á aðalfundi Félags eldri borgara. MYNDATEXTI: Samstarf Guðmundur Gunnarsson og Gylfi Gíslason hjá J.Á. verktökum og Sigurður Ingi Jóhannsson oddviti að aflokinni undirritun yfirlýsingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar