Alþingi 2006

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu stjórnvöld harðlega á Alþingi í gær vegna nýlegs álits umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra svaraði í gær gagnrýni stjórnarandstæðinga á viðbrögð stjórnvalda við áliti umboðsmanns Alþingis. Hér ræðir hann einslega við Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar