Ráðstefna um fuglaflensu og farsóttir

Eyþór Árnason

Ráðstefna um fuglaflensu og farsóttir

Kaupa Í körfu

Ekki er gert ráð fyrir að öllu veiku fólki verði stefnt á sjúkrahús Reynt er eftir fremsta megni að samræma viðbragðsáætlanir hinna ólíku Evrópulanda gegn fuglaflensunni, þannig að þær stangist ekki á hver við aðra. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra, Haraldur Briem sóttvarnalæknir og dr. Denis Coulombier, framkvæmdastjóri vaktana og viðbragða hjá Evrópsku sóttvarnarstofnuninni, voru á málþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar