Hreindýr á Fljótsdalsheiði

Hreindýr á Fljótsdalsheiði

Kaupa Í körfu

Þau voru líkust ógreinilegum draumverum þessi hreindýr sem stóðu í höm í kafaldsbyl á Fljótsdalsheiðinni í gær. Þyrluðust svo í allar áttir þegar þau urðu vör við áhuga vegfarandans en náðu fljótt áttum og eltu forystuhreininn inn í kafaldið í átt að Snæfelli. Hundruð dýra hafast við á þessum slóðum og næsta algeng sjón að sjá hjarðir alveg við Kárahnjúkaveginn yfir heiðina. Þessi hreindýr höfðu haft viðdvöl skammt frá Axará.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar