Hreindýr á Fljótsdalsheiði
Kaupa Í körfu
Þau voru líkust ógreinilegum draumverum þessi hreindýr sem stóðu í höm í kafaldsbyl á Fljótsdalsheiðinni í gær. Þyrluðust svo í allar áttir þegar þau urðu vör við áhuga vegfarandans en náðu fljótt áttum og eltu forystuhreininn inn í kafaldið í átt að Snæfelli. Hundruð dýra hafast við á þessum slóðum og næsta algeng sjón að sjá hjarðir alveg við Kárahnjúkaveginn yfir heiðina. Þessi hreindýr höfðu haft viðdvöl skammt frá Axará.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir