KR - UMFA 77:61

Brynjar Gauti

KR - UMFA 77:61

Kaupa Í körfu

Serbneski leikmaðurinn Ljubodrag Bogavac sem leikur með úrvalsdeildarliði KR í körfuknattleik var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum liðsins í gær í DHL-höllinni þegar KR lagði Njarðvík að velli, 77:61, í öðrum leik liðana í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Staðan er jöfn, 1:1, í einvígi liðanna en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslit keppninnar. MYNDATEXTI: Ljubodrag Bogavac átti góðan leik með KR gegn Njarðvík í gær þar sem KR fagnaði sigri. Hér sækir hann að körfunni en til varnar er Halldór Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar